Andlitsmyndakeppni

Ritstjórn Fréttir

Síðustu vikur hefur andlitsmyndakeppni staðið yfir í Tómstundaskólanum. . Myndir eftir Deliu, Huga og Evu Huld voru valdar til verðlauna. Verðlaun voru fyrir frumlegustu myndina, vönduðustu myndina og sætasta andlitið. Sparisjóður Mýrarsýslu gaf verðlaunin.