Umhverfisráð

Ritstjórn Fréttir

Stofnað hefur verið umhverfisráð við skólann. Er hlutverk þess að vinna að og fylgja eftir þeim áherslum og markmiðum sem sett eru í verkefninu „Grænflaggið“ Á heimasíðu verkefnins er að finna allar upplýsingar um það.