Gaman í fjörunni

Ritstjórn Fréttir

Hópur nemenda úr 1. – 3. bekk er útivist og rannsóknum tvisvar í viku. Í vikunni fór hópurinn í gönguferð í fjöruna í frábæru veðri. Nemendur skoðuðu, léku sér og gerðu ýmsar rannsóknir. Það er ýmislegt sem leynist í fjörunni sem gaman er að skoða og gera rannsóknir á. Afi eins nemandans birtist í fjöruborðinu þar sem hann var í gönguferð. Hann fræddi nemendur um heiti á fjöllum og örnefnum nágrenninu. Þetta var því fróðleg og skemmtileg ferð. Skoða myndir.