Tannvernd

Ritstjórn Fréttir

Þriðjudaginn 21. og miðvikudaginn 22. janúar verður tannfræðingur frá Heilbrigðisráðuneytinu hér í skólanum og uppfræðir alla nemendur um tannhirðu. Svona fræðsla er reglubundin á tveggja ára fresti.