
Bæklingurinn er bæði á íslensku og erlendu tungumáli og því auðvelt fyrir námsráðgjafa, kennara og aðra sem eru í samskiptum við heimili ungmennanna, að koma skýrt til skila hvaða möguleikar eru á námsleiðum að loknu grunnskólanámi. Í bæklingum er jafnframt getið, í sérstakri töflu, um þá skóla sem bjóða upp á námsleiðir í íslensku fyrir þá sem hafa annað móðurmál en íslensku. Þetta á einnig við um þau íslensku ungmenni sem eru að flytjast til landsins og þurfa sérstakan stuðning í íslensku vegna langrar dvalar erlendis.
Íslenska
Enska>
Litháíska
Pólska >
Rússneska>
Serbneska>
Spænska
Tælenska>
Vietnamska
Heimild: www.menntagatt.is