Gettu betur

Ritstjórn Fréttir

Í kvöld leiða saman hesta sína í spurningakeppni framhaldsskólanna lið FVA og Verslunarskóla Íslands. Þrír fyrrverandi nemendur skólans eru þar þátttakendur.

Eru það þeir Eggert Sólberg Jónsson og Heiðar Lind Hansson í liði FVA og Stefán Einar Stefánsson í liði Verslunarskóla Íslands. Verður örugglega gaman að fylgjast með viðureign þeirra félaga.