Snorrasaga í máli og myndum

Ritstjórn Fréttir

Nemendur í 6. bekk eru að læra um Snorra Sturluson og vinna ýmis verkefni sem tengjast Snorra frá fæðingu til dauðadags. Eitt af þessum verkefnum er tímaás. Nemendur unnu í litlum hópum öfluðu sér upplýsingar um eitt til tvö ár lífi Snorra og gerðu myndir og texta um það. Verkið hefur verið sett upp á vegg á gangi skólans og er hið glæsilegasta eins og myndirnar sýna. Skoða myndir