6. bekkur í stjörnuskoðun

Ritstjórn Fréttir

Í morgun fóru báðir 6. bekkirnir í stjörnuskoðun með kennurum sínum, þeim Kolbrúnu Kjartansdóttur og Lindu Traustadóttur. Himinninn var stjörnubjartur og tunglið sást vel, Karlsvagninn var greinilegur, Venus var skær, fólk taldi sig sjá Orion, Litla Björn og 2 gervitungl!