Tannfræðsla

Ritstjórn Fréttir

Í dag fá nemendur 4.-8. bekkja fræðslu um tannhirðu. Um fræðsluna sér Katrín Ólafsdóttir tannfræðingur sem kemur frá Heilbrigðisráðuneytinu. Er fræðslan í formi fyrirlestrar og myndasýningar. Þeir nemendur sem eftir eru fá sína fræðslu 11. febrúar.