Egill og Landnámssetrið

Ritstjórn Fréttir

Á Landnámssetri Íslands hefur verið sett um frábær sýning um Egill Skallagrímsson. Nemendur í 2. bekk fóru á Landnámssetrið í síðustu viku og skoðuðu sýninguna. Þau voru leidd í gegnum nokkurskonar völundarhús inn í ævintýraheim sögunnar með hljóðleiðsögn. Þessi heimsókn á Landnámssetrið er í tilefni að því að þau að læra um Egill og sögu hans. Það má segja að enginn persóna íslandssögunnar tengjast Borgarnesi og nágrenni betur heldur en Egill. Því er gaman að vinna með Egilssögu og geta farið um nágrennið og skoðað ýmislegt sem tengist sögunni. Skoða myndir