Lokasýning á Hárinu

Ritstjórn Fréttir

Lokasýning Nemendafélag skólans á söngleiknum Hárinu verður á föstudagskvöldið kl. 20:00 í Óðali. Aðsókn hefur verið góð og eru búnar 6 sýningar. Nú er því síðasta tækifærið til að sjá þennan frábæra söngleik. Miðapantanir í síma: 437-1287 eða á odal@borgarbyggd.is