
Dagskrá:
1. Skýrsla formanns um starfsemi félagsins á liðnu ári.
2. Skipun varamanns í stjórn vegna brottflutnings eins stjórnarmanns.
3. Skýrsla foreldraráðs á liðnu ári.
4. Önnur mál.
5. Kaffiveitingar í boði Geirabakarís og foreldrafélagsins.
6. Kynning á nýju grunnskólalögunum, fulltrúi frá Menntamálaráðuneytinu kemur á fundinn og kynnir þær breytingar sem nýju grunnskólalögin hafa í för með sér.
7. Umræður.
Það er von okkar að sjá ykkur sem flest á fundinum þar sem ekki er um neinar kosningar að ræða að þessu sinni.