Skóladagatal 2008 – 2009

Ritstjórn Fréttir

Skóladagatal 2008 – 2009 er komið út. Skólasetning verður fimmtudaginn 21. ágúst og skólaslit verða föstudaginn 5. júní. Dagana 10. – 14. nóvember er frí hjá nemendum vegna námsferðar starfsfólks til Bandaríkjanna í tengslum við Uppbyggingastefnuna.
Nú er um að gera að prenta skóladagatalið út og kynna sér það.