Frídagar

Ritstjórn Fréttir

Frí er í skólanum á sumardaginn fyrsta og síðan er vetrarfrí á föstudag. Löng helgi því framundan hjá nemendum. Tómstundaskólinn verður opinn á föstudaginn frá kl. 07.45 til kl. 17.00.