Nemendur fá boli

Ritstjórn Fréttir

Nemendur í 7. – 10. bekk fengu öll flotta boli að gjöf í gær og dag. Þessir bolir eru gjöf frá samráðshóp um forvarnir í Borgarbyggð. Nemendur í öðrum grunnskólum Borgarbyggðar fengu einnig boli. Það er gaman að sjá nemendur í þessum bolum með þennan góða boðskap.
Á bolunum stendur
Ég er góður félagi
………………skrifa ekki níð á netið!
Ég stunda félagslífið
…………………… og elska að vera til
Ég hreyfi mig reglulega
…………….og nota ekki vímuefni!
Ég er nógu töff
………………og þarf ekki að reykja
Ég er vinur vina minna
……………….og passa upp á þá
Ég elska fjölskyldu mína
………………..og virði foreldra mína
Ég virði líkama minn
…………………og get sagt nei
Ég tek ábyrgð á lífi mínu
…………………….og veit alltaf hvað ég geri