Gleðilegt sumar Ritstjórn 24 apríl, 2008 Fréttir Um leið og við óskum nemendum og forráðamönnum þeirra gleðilegs sumars og þökkum fyrir samstarfið á liðnum vetri þá minnum við á að það er vetrafrí í skólanum föstudaginn 25. apríl. Starfsfólk skólans