
Núna um helgina mun 9. bekkur skólans bjóða upp á bílaþvott til styrktar skólaferðalagi sínu til Svíþjóðar í haust. Verð fyrir þvott og bón á fólksbíl er 6000 og 2000 ef þrífa á hann að innan. Nú er um að gera að koma með bílinn og gera hann fínann og styrkja um leið gott málefni.
Sjá nánar