Mjólk og muffins

Ritstjórn Fréttir

Veðrið hefur verið gott síðustu daga í Borgarnesi og hafa nemendur í Tómstundaskólanum nýtt sér það. Í góða verðinu um daginn var ákveðið að hafa hressinguna í garðinum. Mjólk og nýbakað muffins klikkar ekki í sól og blíðu!!!