Stærðfræði undir berum himni

Ritstjórn Fréttir

Nemendur í 4. bekk notuðu góða veðrið í dag fóru út á skólalóð í stærðfræðitíma. Þar var krítað á stéttina ýmis form eins og þríhyrningar, ferningar. Síðan var mælt farm og til baka og reiknað saman. Ekki var annað að sjá og heyra á nemendum en að þeir hefðu gagn og gaman að því að breyta til læra undir berum himni.