Innritun í framhaldsskóla

Ritstjórn Fréttir

Umsóknarfrestur um nám í framhaldsskóla á haustönn 2008 er til miðvikudagsins 11. júní. Innritunin fer fram á netinu og almenn innritun hefst hefst 14. maí. Allar umsóknir um nám í framhaldsskóla á haustönn eru rafrænar. Berast umsóknirnar beint til upplýsingakerfa framhaldsskólanna.Umsækjendur sem ekki hafa veflykil geta sótt hann með því að ýta hér. Þegar umsækjendur hafa fengið veflykil opnast þeim aðgangur að innrituninni. Sjá nánar á vef Menntagáttar
.
Hér er hægt að nálgast kynningaritið Nám að loknu grunnskóla á ýmsum túnkumálum