Nú styttist í það að þessari önn ljúki. Ákveðið hefur verið að hafa próf í 8.-10. bekk dagana 17. – 19. febrúar. Þá daga er eingöngu prófað og verður gefin út prófatafla fljótlega.
Foreldraviðtöl og afhending námsmats verður síðan þriðjudaginn 24. febrúar. Verður það betur kynnt er nær dregur.