Samræmdum prófum lokið

Ritstjórn Fréttir

Nú eru samræmdu prófum lokið hjá 10. bekk. Tíu ára grunnskólavist er senn að ljúka. Nemendur fara í ferð kl. 16. dag og koma til baka um 21. Þessi ferð er skipulögð af foreldum. Farið verður í Hraunsnef í Norðurárdal. Þar verður farið í leiki og útivist. Að því lokun verður málsverður af mexíkönsku hlaðborði.
Gott er að foreldra séu á varðbergi nú þegar nemendur vilja fagna lokum samræmda prófa og sjá til þess að þau geri það á jákvæðan og uppbyggilegan hátt. Þá þurfa foreldrar að standa saman um að setja unglingunum mörk t.d. varðandi útivistartíma, leyfa alls ekki eftirlitslaus partý í heimahúsum eða annars staðar. Stöndum vörð um börnin okkar.