
Gott er að foreldra séu á varðbergi nú þegar nemendur vilja fagna lokum samræmda prófa og sjá til þess að þau geri það á jákvæðan og uppbyggilegan hátt. Þá þurfa foreldrar að standa saman um að setja unglingunum mörk t.d. varðandi útivistartíma, leyfa alls ekki eftirlitslaus partý í heimahúsum eða annars staðar. Stöndum vörð um börnin okkar.