100 hátíð

Ritstjórn Fréttir

Nemendur 1. bekkjar fagna því á morgun að þeir hafa verið í 100 daga í skólanum. Verður ýmislegt til gamans gert á þessum merku tímamótum.