1. bekkur fór í sveitaferð í morgun, 15. maí. Farið var í heimsókn að bænum Háafelli. Það var margt að skoða fyrir nemendur. Þar voru geitur, hundar og hænur. Ferðin gekk mjög vel í alla staði. Nemendur fengu að smakka geitamjólk, halda á kiðlingum og elta hænur og hunda. Allir skemmtu sér vel, nemendur, foreldrar og kennarar. Hér má sjá nokkarar myndir.