Foreldrafélagið

Ritstjórn Fréttir

Foreldrafélag skólans hefur opnað heimasíðu hér á netinu. Er hana að finna undir tengli félagsins hér til hliðar. Þarna birtast allar helstu upplýsingar um félagið og tilgang þess.

Er fólk hvatt til að kynna sér vel starfsemina og styðja stjórn félagsins í vandasömu starfi.