Söngkeppni yngri nemenda

Ritstjórn Fréttir

Söngkeppni yngri nemenda fór fram í gærdag í Óðali. Mikil þátttaka var hjá börnunum og voru lögin sem flutt voru vel á fjórða tuginn. Leikar fóru þannig að sigur úr bítum bar Marta Lind Róbertsdóttir úr 6A.