Kennaranemar

Ritstjórn Fréttir

Nú eru hér í æfingakennslu í 3 bekk A þær Eva Lind Jóhannsdóttir og Eva Karen Þórðardóttir. Æfingakennari þeirra er Sóley Sigurþórsdóttir. Verða þær stöllur hér næstu fimm vikur.
Eru þær boðnar velkomnar og vonandi verður dvölin þeim lærdómsrík. Þær Eva Lind og Eva Karen eru úr Borgarfjarðarsveit og stunda fjarnám við KHÍ.