Skólakeppni UMSB

Ritstjórn Fréttir

Eins og undanfarin ár, sér Íris Grönfeld, með góðri aðstoð íþróttakennara, um skólakeppnina. Þar keppa allir grunnskólanemar í héraðinu í frjálsum íþróttum og fá stig fyrir árangur sinn.
Sá skóli og sá bekkur sem bestum meðalárangri ná, verða verðlaunaðir sem og fjölhæfasti einstaklingurinn.
(Frétt af vef UMSB)