Eins og undanfarin ár, sér Íris Grönfeld, með góðri aðstoð íþróttakennara, um skólakeppnina. Þar keppa allir grunnskólanemar í héraðinu í frjálsum íþróttum og fá stig fyrir árangur sinn.
Sá skóli og sá bekkur sem bestum meðalárangri ná, verða verðlaunaðir sem og fjölhæfasti einstaklingurinn.
(Frétt af vef UMSB)
(Frétt af vef UMSB)