Fjölbreytt námskeið í sumar

Ritstjórn Fréttir

Tómstundaskólinn í Borgarnesi verður opinn í sumar frá 1. – 20. júní, frá kl. 08.00 til 17.00 virka daga. Boðið veður upp á fjölbreytt og skemmtileg viðfangsefni fyrir nemendur í 1. – 4. bekk auk þess sem fjölbreytt námskeið verða í boði fyrir nemendur í 5. – 7. bekk.