 |
Á leið úr rafting |
Nemendur í 10. bekk eru lögð af stað í ferð norður í land. Byrjað verður að fara á Bakaflöt í flúðarsiglingu. Að loknu flúðarsiglingunni verður hægt að fara í sund og sturtu. Næst verður haldið í Varmahlíð og borðað. Áfram verður svo haldið til Akureyrar og gist þar fram á miðvikudag. Rölt verður um bæinn og gert ýmislegt skemmtilegt. Á miðvikudaginn verður farið í Hrísey og borðað í Brekkunni. Síðan verður haldið af stað heim á leið.