Nýtt foreldraráð skólans kom saman til fyrsta fundar í skólanum í dag. Er það skipað þeim Aðalsteini Símonarsyni, sem kjörinn var formaður, Önnu Halldórsdóttur, Ágústu Einarsdóttur og Ingvari Þór Jóhannssyni. Er foreldraráð boðið velkomið til starfa.