Gróðursetning að Borg

Ritstjórn Fréttir

Nemendur í 5. bekk fóru að Borg þar sem gróðursettar voru 270 birkiplöntur, týnt rusl og reytt frá plöntum. Nemendur skoðuðu einnig þær plöntur sem þeir gróðursettu þegar þeir byrjuðu í 1.bekk og veltu fyrir sér hversu stór þau væru ef þau stækkuðu jafn hratt og plönturnar. Skoða myndir. Fleiri myndir