Skólaslit

Ritstjórn Fréttir

Skólaslit verða miðvikudaginn 4. júní. Nemendur í 1. – 9. bekk mæta kl 10:00, við skólann. Byrjað verður á stuttri athöfn þar sem skólinn fær afhentan Grænfánan að nýju. Af þeirri athöfn lokinni munu við ganga fylktu liði niður að Íþróttamiðstöð þar sem allir taka þátt í leikjum og fá sér grillaðar pylsur. Að lokum fá nemendur afhentan vitnisburð sinn, gert er ráð fyrir að skólabílar fari heim um 12:00.
Útskrift nemenda 10. bekkja verða sama dag á Hótel Borgarnesi kl 17:00. Nemendur 10. bekkja og forráðmenn þeirra eru boðnir velkomnir