Óveður

Ritstjórn Fréttir

Minna virðist ætla að verða úr veðrinu sem spáð hefur verið um helgina. Þó vantaði einn skólabíl af Mýrunum og allmargir nemendur voru heima vegna veðurs. Hér var að sönnu töluvert hvasst á tímabili en ekkert aftakaveður.

Yngstu nemendurnir voru keyrðir í íþróttahúsið og í hádegisverð. Að öðru leiti gekk allt samkv. áætlun.