
Útskrift nemenda í 10 bekk verður kl. 17 á Hótel Borgarnes
Breyting getur orðið á skóladagatali næsta skólaárs vegna breytinga á ferð starfsmanna til USA.
Mikið er af óskilamunum sem nemendur og foreldrar geta vitjað næstu daga. Einnig að muna skila skólabókum sem eru í eigu skólans ef það er ekki búið .
Skólinn verður settur í íþróttamiðstöðinni kl. 13, fimmtudaginn 21. ágúst næstkomandi. Kennsla hefst svo skv. stundaskrá daginn eftir, 22. ágúst.