Kofasmiðja við skólann

Ritstjórn Fréttir

Þessa dagana eru mikil hamarshögg og læti við skólann. Þegar betur er að gáð eru þetta eru þátttakendur í sumarsmiðjum Tómstundaskólans sem eru að byggja kofa. Þarna mátti sjá margann upprennandi smiðinn. Umsjón með kofasmiðjunum hefur Anna Dóra smíðakennari skólans. Þegar ljósmyndari mætti á staðinn var mikið um að vera við að reisa kofana. Sjá myndir