Bekkjarvefur 5. bekkjar

Ritstjórn Fréttir

5. bekkingar (árg.92) hafa verið að vinna að því verkefni m.a að koma verkefnum sínum á vef og nota þannig kosti hans til verkefnaskila. Vefinn er hægt að nálgast hér eða af fréttasíðu 5. bekkjar.