Annaskipti

Ritstjórn Fréttir

Nú styttist í það að miðönn ljúki og vorönnin byrji. Í næstu viku fara mánudagur til miðvikudags að mestu undir próf hjá mið – og unglingastigi en síðasti kennsludagur annarinnar er n.k. föstudagur.

Mánudagurinn 24. febr. fer í frágang námsmats og undirbúning foreldraviðtala sem fara fram þriðjudaginn 25. febr. Ný önn hefst svo skv. stundaskrá miðvikudaginn 26. febr.