„Flýgur fiskisagan“

Ritstjórn Fréttir

Nemendur 4. bekkja buðu foreldrum á sýningu í dag á afrakstri þriggja vikna vinnu um sjó, fiska og fólk. Nemendur sungu sjómannalög, bjuggu til bæklinga í tölvum og fleiri verkefnum tengdum bókinni „Flýgur fiskisagan“.
Arna og Guðrún Rebekka