Fréttabréf 6

Ritstjórn Fréttir

Nú er að fara í dreifingu nýtt fréttabréf. Er það aðgengilegt í Gullakistunni en einnig má lesa það hér. Með tilkomu þessarar síðu kemur prentað fréttabréf ekki jafn ört út og áður.
Er stefnan sú að allar fréttir úr skólanum birtist einungis á rafrænu formi í framtíðinni.