Nauðsynjar fyrir skólann Ritstjórn 7 ágúst, 2008 Fréttir Nú er hægt að nálgast lista yfir helstu nauðsynjar sem nemendur þurfa á að halda fyrir veturinn. Nemendur eru hvattir til að athuga fyrst hvað þeir eiga til af gögnum áður en þeir kaupa inn. Nauðsynjar fyrir: 1. – 3. bekk 4. – 6. bekk 7. – 8. bekk 9. – 10. bekk