3 bekkur á Alþingi

Ritstjórn Fréttir

Í fyrramálið fer 3. bekkur skólans ásamt kennurum sínum til Reykjavíkur í námsferð. Megintilgangurinn er að heimsækja Alþingi en einnig verður komið við á fleiri stöðum.