Vetrarfrí á öskudag

Ritstjórn Fréttir

Miðvikudaginn 5. mars sem er öskudagur er vetrarfrí í skólanum og verður hann lokaður þann dag, einnig er skólaskjólið lokað.