Nemendum hefur fjölgað

Ritstjórn Fréttir

Þegar skóli hófst í haust voru 309 nemendur á skrá. Í dag eru þeir orðnir 328, 173 piltar og 155 stúlkur. Nemendum hefur því fjölgað um 19 á tímabilinu. Viljum við bjóða þessa nýju nemendur okkar og fjölskyldur þeirra velkomin og vonumst við til að þeir eigi eftir að eiga ánægjulegar stundir hér hjá okkur.