Skólasetning

Ritstjórn Fréttir

Grunnskólinn í Borgarnesi var settur við hátíðlega athöfn í Íþróttahúsinu þann 21. ágúst.
Skólastjóri hélt setningarræðu en að henni lokinni héldu nemendur til skóla, hittu umsjónakennara sína og fengu stundatöflur og nauðsynlegar upplýsingar er lúta að skólanum.