Freestyle

Ritstjórn Fréttir

Tómstundaskólinn býður nú upp á 10 tíma Freestylenámskeið sem verður haldið í Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi fyrir nemendur í 4. – 6. bekk.
Tímarnir verða á miðvikudögum kl. 15.30 – 16.30 og hefjast 17. september.
Boðið verður upp á nýjustu dansana og heitustu sporin.
Kennari: Eva Karen Þórðardóttir.
Verð kr: 4500.- gíróseðlar sendir út
Skráning á námskeiðið verður hjá ritara Grunnskólans og hefst mánudaginn 8. september.
Nánari upplýsingar veitir Gunnhildur Harðardóttir forstöðumaður Tómstundaskólans í síma 866 9558/ 437 2035
Skráningareyðublöð má finna hér