Þverárrétt Ritstjórn 17 september, 2008 Fréttir Mánudaginn 15. september skelltu 5. og 6. bekkur sér í réttir. Veðrið var nú ef til vill ekki eins og best verður á kosið en það getur líka verið mikið fjör þó blautt sé á. Að minnsta kosti skemmtu allir sér hið besta. Bæði nemendur og kennarar.