Kynning á nýju námsefni í stærðfræði

Ritstjórn Fréttir

Á fundinum verður farið í hugmyndafræðina að baki námsefnisins, hvernig það er byggt upp og tengsl þess við námsskrána. Í tengslum við það gefst tækifæri til að ræða hlutverk kennarans, skipulag kennslunnar, samvinnu við foreldara o. fl. Þá verður fjallað um námsmat og þær hugmyndir að námsmati sem kynntar eru í kennsluleiðbeiningum.
Guðný Helga Gunnarsdóttir og Jónína Vala Kristinsdóttir tveir af höfundum Geisla munu annast kynninguna