Lok kennslu fimmtudaginn 18. september

Ritstjórn Fréttir

Á morgun, fimmtudaginn 18.sepember, lýkur allri kennslu kl. 13:10. Ástæða þessa er sú að þá munu kennarar allra skóla, sem taka þá í verkefninu „Borgarfjarðarbrúin“, hittast. Vegna þessa verður skólaakstur í sveitirnar kl. 13:20. Fyrri ferðin innanbæjar verður farin kl. 13:15 og sú síðari strax að henni lokinni.Tómstundarskólinn verður opinn samkvæmt áætlun.