Stig af stigi – Þjálfun til að auka félags- og tilfinningaþroska barna

Ritstjórn Fréttir

Í dag eru 14 starfsmenn á námskeiði að læra um aðferðir við að kenna börnum félagslega hegðun. Ásþór Ragnarsson sálfræðingur og Elmar Þórðarson skólaráðgjafi annast kynninguna. Þessar aðferðir hafa hlotið nafnið Stig af stigi (sjá http://www.cfchildren.org).

Markmiðin með Stig af stigi er að börnin læri að:
skilja aðra og láta sér lynda við þá
leysa úr vanda og nota til þess félagslegan skilning
kunna að umgangast reiði og draga úr æsingi